
Fisfélagið Sléttan
Úr ýmsum áttum
Hér er planið að safna saman ýmsum greinum héðan og þaðan af veraldarvefnum. það geta verið greinar tæknilegs eðlis eða bara vangaveltur og hugleiðingar (mismikilla) spekinga sem eiga það sammerkt að hrærast í heimi flugsins.
Sumar greinar verða á erlendum tungumálum en aðrar á íslensku og þá eftir því hvernig tími vinnst til þýðinga.
Er planið að smíða fis.
Í Kitplanesblaði desembermánaðar árið 2012 komu skemmtilegar pælingar varðandi hvað þarf að gera þegar planið er að smíða sitt eigið fis. Hér er tengill á hugleiðingarnar á vefsíðu Kitplanes
ATH greinin er á ensku
Kitfox með stjörnumótor
21 apræil 2011 byrtist frásögn af því þegar það kom loksins réttur mótor undir kálinguna á Kitfox, allavegana miðað við útlit hennar frá framleiðanda. Kitfox með stjörnuhreifli var staðreynd.
Grein um þann gjörning á vefsíðu Kitplanes. Greinin er á ensku
Zenith Stol CH 750.
10 febrúar 2009 var fín og æahugaverð grein í Kitfox tímaritinu um þessar flottu flugvél. Tilurð hennar og eiginleika. Hér er hægt að lesa þessa grein og hvetur vefstjóri menn til að glugga í hana.
Greinina er hægt að nálgast hér