top of page

Nú verða sagðar fréttir

Allt sem getur flogið

Helgi Biering

 

Hið árlega flugmót Flugmálafélags Íslands verður haldið á Hellu næstu helgi dagana 3 - 6 júlí. Mótið ber yfirskriftina Allt sem getur flogið og má með sanni segja að það lýsi mótinu vel en þar koma saman öll flugsportin á einum stað. 
 

Bílabensín - endurgreiðsla

Helgi Biering

 

Eins og áður hefur komið fram hefur Flugmálafélagið beitt sér fyrir endurgreiðslu ofgreiddra opinberra gjalda á bílabensíni um nokkuð skeið.  Gylfi Árnason, stjórnarmaður í FMÍ, hefur rekið málið en hann rak prófmálið sem aðrir geta nú vísað í. Málið er unnið áfram af FMÍ en hér er um eitt stærsta hagsmunamál almannaflugsins að ræða um þessar mundir.

 

Heppnin með í för hjá okkur á Sléttunni.

Flugliðsforinginn

 

Við fengum gefins hurðir ásamt festingum og rennibitum. Hurðirnareiga ættir að rekja til gömlu smurstöðvarinnar ofan af velli sem nú er orðið gagnaver 

Nýtt lén

Helgi Biering

 

Þá er loksins komið að því að við erum komin með nýtt lén sem er mun þægilegra en vinnulénið.
Nýja lénið er http://www.slettan.org/ 

Skemmdir á hliði við Patterson

Miðvikudagurinn 28. janúar 2015

 

Skemmdir voru unnar á hliðinu sem er á milli Patterson og Sléttunnar.

Bráðabirgða viðgerð hefur farið fram

Nýr vefur

Helgi Biering

 

Undanfarið hefur verið unnið að nýjum vef fyrir Fisfélagið Sléttuna. sá gamli var orðin frekar lúin og komin tími á að uppfæra hann.

Ferð Sléttumanna á Hellu

Laugardaginn 7. júlí 2012

 

Nokkrir félagar fóru á flugkomu FMÍ á Hellu. laugardaginn 7.júlí, þeir Jóhann Jóhannsson, Bjarni Sveins,  Bjarni gröndal og Viðar Pétursson og frú en þau fóru akandi. Veðrið í byrjun var ekki upp á marga fiska en skýjahæð var í 900 fetum, en var að lyftast. 

bottom of page