top of page

Hér er myndasafnið okkar

 

Vil bara minna á að allar myndirnar eru eign þeirra manna og kvenna sem tóku þær og því eru höfundaréttur á þeim. Sjálfsagt er að nota þær er við viljum biðja ykkur um að geta heimilda sé svo gert.

28 janúar 2015 var blíðskaparveður á Sléttunni. Þó "gustaði" alveg upp í 1,5-2 ms :) Fréttasnápur kíkti uppeftir og tók nokkrar mydnir af storknum þar sem hann var á ferðinni.

28 janúar 2015 var blíðskaparveður á Sléttunni. Þó "gustaði" alveg upp í 1,5-2 ms :) Fréttasnápur kíkti uppeftir og tók nokkrar mydnir af storknum þar sem hann var á ferðinni.

16. febrúar 2013 mættu nokkrir félagar í Sléttunni upp á Sléttu. veður var svalt en stillt. Sögur sagðar og flogið.

Keilisdagur 2009m another title

Sléttumenn kynntu sig og sinn félagsskap á Keilisdeginum í 25. apríl 2009

31 janúar 2015 var blíðskaparveður á Sléttunni. Nokkrir félagar fóru í smá flugferð og lentu á ísilagðri seltjörninni. Nokkuð sem ekki var hægt að gera á gamlársdag. Veðrið var stillt og kalt.

Veturinn 2014 var frekar daufur hjá okkur, en  þó gafst einhver timi til að setja í gang og liðka fuglana.

Þróun sléttunnar teknar utan úr geimnumnother title

Nokkrar myndir af Google Earth sem sýna hvernig þróunin hefur verið á Sléttunni síðustu árin.

Hella 7. Júlí 2012I'm another title

Nokkrir félagar fóru á flugkomu FMÍ á Hellu. laugardaginn 7.júlí, þeir Jóhann Jóhannsson, Bjarni Sveins, Bjarni gröndal og Viðar Pétursson og frú en þau fóru akandi. 

Þarna dó á mótor við flugtak, og sést hvernig Hans Óli nær að snúa við og lenda við erfiðar aðstæður. Brautin blaut við endann, í raun eitt svað. Minniháttar skemmdir urðu á vélinni, en það sem öllu skiptir þá slapp flugmaðurinn án allra meiðsla annars en sært stollt.

Myndir af uppgerð á Zeneth 701 STOL sem Jóhann G. Jóhannsson keypti frá Bandaríkjunum.

Stundum þarf að lenda og taka smá eldsneyti og spjalla.

Myndir af ýmsum fisum á flugi á ýmsum tímum.

Það kemur fyrir að það þurfi að flytja fisin á einhvern annan hátt en að fljúga.

bottom of page